Næsta þinglota kirkjuþings verður föstudag 20. mars 2026 (kl 10) til sunnudags 22. mars 2026.
Óafgreidd þingmál frá 66. kirkjuþingi 2024 - 2025
Uppfært 26. 11. 2025
4. mál 2024 -2025: Tillaga að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 8/2021-2022 Nefndarálit löggjafarnefndar Síðari umræðu frestað 27. október 2025 og málinu vísað til löggjafarnefndar að nýju.
27. mál 2024 - 2025: Tillaga að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 8/2021-2022 Nefndarálit löggjafarnefndar Síðari umræðu frestað 27. október 2025 og málinu vísað til löggjafarnefndar að nýju.
Ályktun héraðsfundar Reykjavíkurprófstsdæmis eystra til kirkjuþings 22. október 2025 (einnig með 35. máli)
29. mál 2024-2025: Tillaga að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 8/2021-2022 Nefndarálit löggjafarnefndar Síðari umræðu frestað 27. október 2025 og málinu vísað til löggjafarnefndar að nýju.
35. mál 2024 - 2025: Tillaga að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 8/2021-2022 Nefndarálit löggjafarnefndar 29. september 2025 Breytingartillaga (27. október 2025
Síðari umræðu frestað 27. október 2025 og málinu vísað til löggjafarnefndar að nýju.
Umsagnir og ályktanir Álit héraðsfundar Rvkprd. eystra, 14. maí 2025 fundargerð leiðarþings Kjalarnesprófastsdæmis 22. október 2025 Ályktun Prestafélags Íslands, Ályktun héraðsfundar Reykjavíkurprófstsdæmis eystra til kirkjuþings 22. október 2025 (hlutdeild ungs fólks), Ályktun héraðsfundar Reykjavíkurprófstsdæmis eystra til kirkjuþings 22. október 2025 (vægi atkvæða)
I. Þingmálaskrá 67. kirkjuþings 2025 - 2026
1. Þingsályktun um skýrslu biskups Íslands og stjórnar Þjóðkirkjunnar 2024 - 2025
2. Þingsályktun um fjárhagsáætlun Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2026
3. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum skipulag kirkjunnar í héraði nr. 47/2022-2023 (Esjuprestakall) Fskj. # 1 Fundargerð leiðarþings Kjalarnesprófastsdæmis 22. október 2025
4. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 47/2022-2023 (Borgarfjarðarprestakall) Umsögn sóknarnefndar Stafholtssóknar, 23.10.2025 Umsögn sóknarprests Reykholtsprestakalls 24.10.2025 Umsögn Norðtungusóknar 24.10.20205 Umsögn sóknarnefndar Hvanneyrarsóknar 25.10.2025 Umsögn sóknarnefndar Bæjarsóknar 27.10.2025
5. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 47/2022-2023 ((Vesturbyggðarprestakall) Fskj # 1 Fundargerð héraðsfundar Vestfjarðaprófastsdæmis 2025
6. Þingsályktun um fjölgun presta í Vestfjarðaprófastsdæmi Fskj # 1 Fundargerð héraðsfundar Vestfjarðaprófastsdæmis 2025
7. Úrlausn kirkjuþings. Sjá 14. mál. Tillaga að breytingu á starfsreglum um úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar nr. 36/2022-2023 (aðild)
8. Tillaga að starfsreglum um þingsköp kirkjuþings (heildarendurskoðun) - Í löggjafarnefnd
9. Þingsályktun um sölu fasteigna
10. Tillaga að breytingu á starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir nr. 16/2021-2022 (ýmsar breytingar) - Í löggjafarnefnd
11. Tillaga að breytingu á starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir nr. 16/2021-2022 (sérstakt hæfi, firma ofl.) - Í löggjafarnefnd Umsögn formanns sóknarnefndar Stafholtssóknar, 22.10.2025
12. Tillaga að breytingu á starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir nr. 16/2021-2022 (skírn og skráning) - Í löggjafarnefnd
13. Áfangaskýrsla um fasteignir Þjóðkirkjunnar (lögð fram til kynningar)
14. Þingsályktun um skipun starfshóps um athugun á tilgangi og hlutverki aðgerðateymis þjóðkirkjunnar og úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar
15. Úrlausn kirkjuþings. Sjá 7. mál og 14. mál. Tillaga að breytingu á starfsreglum um meðferð mála og aðgerðir er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni, ofbeldi, ámælisverða og refsiverða háttsemi innan þjóðkirkjunnar (brottfall orða í 1. gr.)
16. Úrlausn kirkjuþings. Sjá 7. mál og 14. mál. Tillaga að breytingu á starfsreglum um meðferð mála og aðgerðir er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni, ofbeldi, ámælisverða og refsiverða háttsemi innan þjóðkirkjunnar (skipun teymis og almennar hæfisreglur)
17. Þingsályktun um skipun starfshóps um mótun skipulags þjónustu vígslubiskupa
18. Tillaga til þingsályktunar um jafnréttisáætlun þjóðkirkjunnar 2025 - 2029 - Í allsherjarnefnd
19. Tillaga til þingsályktunar um sniðmát vegna hollvinasamtaka - Dregið til baka
20. Þingsályktun um átak í sunnudagaskólafræðslu
21. Tillaga til þingsályktunar um gerð verkferla um innra eftirlit og endurskoðun Þjóðkirkjunnar - Málið hefur ekki verið tekið til fyrri umræðu.
22. Þingsályktun um skipun starfshóps sem skoðar kostnað og umfang kirkjuþings
23. Tillaga að breytingu á starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir nr. 16/2021-2022 -
Í löggjafarnefnd
24. Þingsályktun um mikilvægi leikskóla og grunnskólaheimsókna í kirkjur á aðventunni
25. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um kirkjuþing unga fólksins nr. 42 2021 - 2022
26. Þingsályktun um eflingu ungs fólks innan þjóðkirkjunnar þ.m.t. fulltrúa í sóknarnefndum
27. Þingsályktun um umboð stjórnar Þjóðkirkjunnar
Ályktun kirkjuþings um sóknargjöld, samþykkt 28. október 2025. Birt neðar á síðunni.
II. Afgreidd þingmál frá síðasta kirkjuþingi (66. kirkjuþingi 2024 - 2025)
17. mál 2024-2025: Tillaga að starfsreglum um fjármál Þjóðkirkjunnar
Fskj. nr 1 yfirlit breytinga
Nefndarálit löggjafarnefndar 7. mars 2025 (dregið til baka)
Breytingartillaga - Dregin til baka á 1. þingfundi 67. kirkjuþings 25. október 2025
Nefndarálit löggjafarnefndar með breytingartillögum 15. október 2025
17. mál 66. kirkjuþings 2024 - 2025 samþykkt með breytingartillögum á þskj. 17d, á 1. fundi 67. kirkjuþings 25. október 2025
28. mál 2024-2025: Tillaga að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um prófasta nr. 7/2024-2025
Dregið til baka 26. október 2025.
36. mál 2024 - 2025: Tillaga að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 9/2021-2022
Nefndarálit löggjafarnefndar
Dregið til baka 26. október 2025.
37. mál 2024 - 2025: Tillaga að starfsreglum um breytingar um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar nr. 1074/2017, sbr. starfsregl. nr. 45/2022-2023
Nefndarálit löggjafarnefndar
Síðari umræða 26. október 2025.
Málið fékk ekki framgang.
Aðsend erindi og gögn
a. Starfsskýrsla Hjálparstarfs kirkjunnar 2024 - 2025
b. Hollvinasamtök stofnskjöl sniðmát okt 2025
Fyrirspurnir kirkjuþingsfulltrúa
Fyrirspurnatími er á dagskrá mánudaginn 27. október. Þurfa að hafa borist sólarhring áður.
Ályktun 67. kirkjuþings 2025 - 2026 um sóknargjöld árið 2026
Kirkjuþing 2025 - 2026 lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri alvarlegu stöðu sem blasir við þjóðkirkjusöfnuðum um allt land ef ekki kemur til veruleg hækkun á sóknargjöldum fyrir næsta ár. Eins og fram kemur í fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir að sóknargjöld verði enn á ný skert sem mun hafa veruleg áhrif á fjárhag sókna landsins.
Ljóst er að þjóðkirkjan gegnir mikilvægu andlegu, félagslegu og menningarlegu hlutverki í samfélaginu með öflugri starfsemi fyrir fólk á öllum aldri. Skerðing á sóknargjöldum mun hafa bein áhrif á þjónustu kirkjunnar í nærsamfélaginu. Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjaldið fyrir næsta ár og minnir á að samkvæmt lögum um sóknargjöld ætti gjaldið að vera kr. 2.765 á mánuði.
Samþykkt á kirkjuþingi 28. október 2025
Drífa Hjartardóttir,
forseti kirkjuþings
Starfsáætlun 67. kirkjuþings 2025 -2026 (fyrri þinglota):
(Getur tekið breytingum)
Laugardagur 25. október 2025 1. þingfundur
10:00 -11:15 helgistund og þingsetning (Dómkirkjan)
11:30 - 13:00 móttaka, Grand hótel, Reykjavík
13:00 - 15:30 þingfundur fyrri umræða mála
15:30 - 16:00 kaffihlé
16:00 - 18:00 þingfundur fyrri umræða mála
Sunnudagur 26. október 2025 2. þingfundur
09:00 -10:40 þingfundur fyrri umræða mála
10:40 - 12:00 messuhlé
12:15 - 13:00 hádegisverður
13:00 - 15:30 þingfundur
15:30 - 16:00 kaffihlé
16:00 - 18:00 þingfundur
Mánudagur 27. október 2025 3. þingfundur
09:00 - 11:45 nefndafundir
11:45 - 12:30 þingfundur - fyrirspurnir
12:30 - 13:00 hádegisverður
13:00 - 15:30 þingfundur
15:30 - 16:00 kaffi
16:00 - 18:00 þingfundur
Þriðjudagur 28. október 2025 4. þingfundur
09:00 - 12:00 þingfundur, síðari umræða
12:15 - 13:00 hádegisverður
13:00 - 14:00 kynningar
14:00 - 16:00 þingfundur
Þingstörfum lýkur
Dagskrá 6. þingfundar kirkjuþings 2025 – 2026
Síðari umræða (14 mál)
1. mál. Nefndarálit og þingsályktun við skýrslur biskups Íslands og stjórnar Þjóðkirkjunnar 2024 -2025
Frá af allsherjarnefnd
Frsm: Auður Thorberg Jónasdóttir
2. mál. Nefndarálit og þingsályktun við tillögu til þingsályktunar um fjárhagsáætlun Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2026.
Frá fjárhagsnefnd
Frsm. Sigurður Grétar Sigurðsson
3. mál. Nefndarálit við tillögu að starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 47/2022-2023 (Mosfells- og Reynivallaprestaköll).
Frá löggjafarnefnd
Frsm. Anna Guðrún Sigurvinsdóttir
4. mál. Nefndarálit við tillögu að starfsreglum um að breytingum á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 47/2022-2023. Borgarfjarðarprestakall (sameining Borgarnes-, Reykholts- og Stafholtsprestakalla),
Frá löggjafarnefnd
Frsm. Elínborg Sturludóttir
6. mál. Nefndarálit og þingsályktun við tillögu til þingsályktunar um fjárhagsáætlun Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2026.
Frá fjárhagsnefnd
Frsm. Sigurður Grétar Sigurðsson
7., 15. og 16. mál. (Sameinuð)
Nefndarálit við tillögur að breytingum á starfsreglum um úrskurðarnefnd Þjóðkirkjunnar nr. 36/2022-2023 og við tillögur um breytingu á starfsreglum um meðferð mála og aðgerðir er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni, ofbeldi, ámælisverða og refsiverða háttsemi innan þjóðkirkjunnar, nr. 52/2022-2023
Frá löggjafarnefnd
Frsm. Anna Hulda Júlíusdóttir
9. mál. Nefndarálit og þingsályktun við tillögu til þingsályktunar um sölu fasteigna
Frá fjárhagsnefnd
Frsm. Einar Örn Björgvinsson
14. mál. Nefndarálit og þingsályktun við tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um athugun á tilgangi og hlutverki aðgerðateymis þjóðkirkjunnar og úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar
Frá allsherjarnefnd
Frsm: Benjamín Hrafn Böðvarsson
17. mál. Nefndarálit við tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um mótun
skipulags þjónustu vígslubiskupa
Frá löggjafarnefnd
Frsm. Magnús Erlingsson
20. mál. Nefndarálit og þingsályktun við tillögu til þingsályktunar um átak í sunnudagaskólafræðslu
Frá fjárhagsnefnd
Frsm. Hildur Inga Rúnarsdóttir
22. mál. Nefndarálit og breytingartillaga
við tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps sem skoðar kostnað og umfang kirkjuþings
Frá allsherjarnefnd
Frsm: Ríkharður Ibsen
24. mál. Nefndarálit og þingsályktun
við tillögu til þingsályktunar um mikilvægi leikskóla og grunnskólaheimsókna í kirkjur á aðventunni
Frá allsherjarnefnd
Frsm: Jónína Rós Guðmundsdóttir
25. mál. Nefndarálit við tillögu að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kirkjuþing unga fólksins nr. 42/2021-2022.
Frá fjárhagsnefnd
Frsm. Einar Már Sigurðarson
26. mál. Nefndarálit og þingsályktun við tillögu til þingsályktunar um eflingu ungs fólks innan þjóðkirkjunnar, þ.m.t. fulltrúa í sóknarnefndum
Frá allsherjarnefnd
Frsm: Þuríður Björg Wiium Árnadóttir
Kosning stjórnar Þjóðkirkjunnar og fulltrúa í starfshópa kirkjuþings
Þingslit og farablessun
Stjórn Þjóðkirkjunnar var kjörin á kirkjuþingi þann 28. október 2025. Kosningin gildir til næsta kirkjuþings haustið 2026.
Aðalmenn úr röðum leikmanna á kirkjuþingi:
Árni Helgason
Einar Már Sigurðarson
Rúnar Vilhjálmsson, formaður
Varamenn úr röðum leikmanna á kirkjuþingi:
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir
Jónína Rós Guðmundsdóttir
Aðalmenn úr röðum vígðra þjóna á kirkjuþingi:
Arna Grétarsdóttir
Þuríður Björg W. Árnadóttir
Varamaður úr röðum vígðra þjóna á kirkjuþingi:
Guðni Már Harðarson