Stjórn Þjóðkirkjunnar 2024 - 2025
Stjórnin er kosin frá og með 9. mars 2024 og situr fram að síðasta fundi reglulegs kirkjuþings að hausti 2025 (október). Stjórnin starfar á ábyrgð kirkjuþings og lýtur boðvaldi þingsins. Stjórnin fer með æðsta vald í fjármálum kirkjunnar á milli þinga innan þeirra marka er starfsreglur um fjármál setur henni.
Aðalmenn:
Rúnar Vilhjálmsson, formaður
Sr. Arna Grétarsdóttir
Árni Helgason, varaformaður
Einar Már Sigurðarson
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir
Varamenn:
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir
Sr. Guðni Már Harðarson
Jónína Rós Guðmundsdóttir